Mun forsetinn beita sér fyrir því að stjórnvöld hætti að flækjast fyrir?

Það verður þá að mega nýta orkuna og stjórnvöld verða að hætta að flækjast fyrir. Góð byrjun væri hjá umhverfisráðherra að staðfesta skipulag Flóahrepps og breytingu á skipulagi Skeið- og Gnúpverjahrepps sem hafa legið í ráðuneytinu svo mánuðum skiptir. Spurning hvor forsetinn geti hnippt í hana?
mbl.is Forseti Íslands: Nýting orku auðveldar glímu við hrunið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einhver Ágúst

Það er eitthvað óhugnalegt og mafíulegt við setninguna "að flækjast fyrir"......

Einhver Ágúst, 8.12.2009 kl. 12:09

2 Smámynd: Sigurjón  Benediktsson

Thad er rett ad umhverfismafian er ohugnanleg og rædur hvernig heilu byggdaløgunum farnast, jafnvekl heilu thjodunum- gott innlegg hja ther Agust. Forsetinn er lika alltaf flottastur i utløndum og ma ekkert vera ad thvi ad hnippa i petur eda pal eda palinu.

Sigurjón Benediktsson, 8.12.2009 kl. 12:13

3 Smámynd: Einhver Ágúst

Umhverfismafían? Eins mikið og ég vidi óska þess að þið hefðuð rétt fyrir ykkur þungaiðnaðarpeningafólkið, þá er ég hræddur um að áhrif iðnvæðingarinnar og gríðarhraða í þróun þungaiðnaðar á síðustu öld með tilheyrandi fólksfjölgun muni koma okkur í koll.

Hver er þessi mafía og hverjir eru hennar hagsmunir? Að flækjast fyrir gróðabraskandi álversfyritækjum sem hafa brennt hverja þjóðina á fætur annari fyrir lágtæknistörf og framleiðslu á drasli?

Hvað forsetinn ætti að gera í þessu er mér fyrirmunað að sjá.

Held að hann hafi nú gert nóg í þágu íslenskra fyrirtækja.

Einhver Ágúst, 9.12.2009 kl. 00:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband