Liðug stjórnsýsla

Vissulega er skuldastaða sveitarfélaganna slæm og ástæða til að bregðast við hratt og vel. Nú reynir á stærsta kost íslenskra sveitarfélaga sem er sá að vegna smæðar stjórnsýslunnar eru þau tiltölulega fljót að aðlagast aðstæðum. Sveitarfélögin hafa frá því í október náð að sýna ábyrgð og festu varðandi fjármálastjórn á miklum óvissutímum. Nú þarf einfaldlega að endurskipuleggja reksturinn til næstu ára og ég treysti því góða fólki sem skipa sveitarstjórnir landsins fyllilega í það verkefni.
mbl.is Staða sveitarfélaga verri en áætlað var
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband