Að horfast í augu við verkefnin framundan

Skrifaði pistil á Deigluna í morgun um mikilvægi þess að hefjast handa við þau verkefni sem fyrir liggja. Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra fjallaði um það í viðtali á mbl.is í gær að menn yrðu að fara að átta sig á því hversu alvarlega staðan er og fara að tala um það. Góður punktur hjá fjármálaráðherranum og gott að hann er áttaður á þessari stöðu. Kannski ætti hann að byrja á því að ræða við samstarfsflokkinn í ríkisstjórn og athuga hvort ekki væri rétt að forgangsraða í þágu þeirra brýnu verkefna sem liggja fyrir í stað þess að eyða sumarþinginu í að tala um ESB.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband