Sumarið er tíminn

Gott að vita að grasspretta sé góð á Suðurlandi enda veitir ekki af góðum fréttum á þessum síðustu tímum. Í sumarbyrjun fyllist loftið angan og ilmi vonarinnar um góða tíð og þægindi í sólaryl. Ég vona svo sannarlega að sumarið færi okkur fréttir af ákvörðunum varðandi ríkisfjármálin og endurreisn bankanna þó ekki verði þær allar þægilegar. Nú er þörf á hugrökku fólki sem þorir að taka ákvarðanir.  

Ég óska Óla vini mínum á Eyri og öðrum bændum góðrar lukku í heyskapnum framundan. Megi uppskera sumarsins verða okkur öllum til gæfu.


mbl.is Sláttur hefst í næstu viku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband